- Bókmenntir og lesskilningur

Einingafjöldi: 4
Þrep: 0
Forkröfur: Nemendur þurfa að hafa lokið áfanga sem samsvarar ENS202 í eldri námskrá.
Í áfanganum er gert ráð fyrir sjálfstæðum vinnubrögðum bæði í hópa- og einstaklingsvinnu. Almennir og sérhæfðir textar lesnir. Nemendur vinna með orðabækur og önnur sérhæfð hjálpargögn, s.s. gagnasöfn á Netinu. Markvissar hlustunar- og talæfingar sem miða að því að auka orðaforða og tjáningarhæfni. Áhersla lögð á skriflegar æfingar þar sem þjálfuð verður m.a. skipuleg framsetning og markviss málnotkun.

Þekkingarviðmið

  • -eftirfarandi málfræðiatriðum: þolmynd, forsetningum, beinni/óbeinni ræðu, tilvísunar- og skilyrðissetningum.
  • -grundvallaratriðum í ritgerðavinnu og almennri uppsetningu texta.
  • -sýna skapandi notkun þess orðaforða sem unnið er með á viðeigandi hátt eftir aðstæðum.

Leikniviðmið

  • - beita mismunandi lestraraðferðum, þ.e. nákvæmnislestri, yfirlitslestri, hraðlestri og leitarlestri og viti hvaða lestraraðferð er viðeigandi hverju sinni
  • - lesa almenna og sérhæfða texta á sjálfstæðan hátt.
  • - ná megininntaki út ótextuðu sjónvarpsefni/myndefni og margmiðlunarefni.
  • -
  • nota þann orðaforða sem unnið er með á viðeigandi hátt eftir aðstæðum.

Hæfnisviðmið

  • geta tekið þátt í samræðum á ensku um sérhæfð efni
  • - geta ritað skipulegan samfelldan texta á ensku.(40-60 línur)
Nánari upplýsingar á námskrá.is