Jöfnunarstyrkur

Jöfnunarstyrkur (dreifbýlisstyrkur) er styrkur fyrir nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili og fjölskyldu. Nánari upplýsingar styrkinn er að finna á heimasíðu Lánasjóðs íslenskra námsmanna.