Nemendafélag FSH

15.9.2017

30. ára afmæli FSH 15. september

Þann 15. september 2017 heldur FSH upp á 30. ára afmæli sitt en skólinn var settur 1. apríl árið 1987.

Kl. 13:00-14:00 opið hús með verkefnasýningum nemenda

Kl. 14:00-15:00 formleg afmælisathöfn í sal skólans

Kl. 15:00-16:00 veitingar