Nemendafélag FSH

26.2.2018

Nordic Youth Summer Institute

Kæru nemendur.

Sumarið 2018 verður í fyrsta skipti sem Nordic Youth Summer Institute (NYSI) verður haldið.

NYSI eru norrænar sumarbúðir með stjórnmálalegu ívafi sem haldnar verða í Kaupmannahöfn næstkomandi júlí og munu standa yfir í 12 daga.

Dagarnir eru fullir af heimsóknum til mikilvægra ríkisstofnana, vinnustofum um hvernig á að vinna að mikilvægum samfélagsverkefnum og hvernig á að verða frumkvöðull.

Hvert sjálfstætt norrænt ríki sendir fjóra fulltrúa á aldrinum 16-18 ára.

Leitað er af þeim fjórum sem taka munu þátt fyrir Íslands hönd.

Verkefnið er að fullu styrkt af styrktarsjóði Evrópusambandsins, ERASMUS+, og Bandaríska utanríkisráðuneytinu svo þátttakandinn þarf ekki að borga krónu úr eigin vasa.

Meðfylgjandi texti fylgdi auglýsingunni og byðjum við ykkur um að lesa hann og ef áhugi er fyrir að sækja um gera það í gegnum heimasíðuna sem gefin er upp neðst og endilega hafa samband við Herdísi skólameistara á skrifstofu hennar, í síma 464-1344 eða á netfanið herdis@fsh.is.

Want to make a long-lasting change and get civically engaged?

Interested in Nordic politics and sustainability?

Want to challenge yourself and make lifelong friendships?

Want to explore the Nordic countries and their culture?

Do you want a fully funded trip to Denmark where you can achieve all of the above? Then the Nordic Youth Summer Institute is the place for you!

Applications are open now and close on the 20th of March.

NYSI

is a 12-day long summer institute held in Denmark and funded by Erasmus+ and the US Department of State. Four participants will be chosen from each of the independent Nordic countries. During the program, you and other participants will come together and discuss topics of civic engagement, Nordic sustainability, politics in a global society, cultural aspects of the Nordics, and many other relevant topics.

If you are between the ages of 16-18 and a resident of one or more Nordic countries you are eligible for the program.

Check out our website for more details and to see the application! We can't wait to read yours!

http://nysi.eu/