Nemendafélag FSH

22.12.2016

Jólafrí (1)

Skrifstofa FSH verður lokuð 23.-28. desember. Starfsfólk sendir núverandi og fyrrverandi nemendum skólans, fjölskyldum þeirra og öllum hollvinum  hugheilar jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir ánægjulegt samstarf og von um að nýja árið færi ykkur öllum gæfu og gleði.