Nemendafélag FSH

8.12.2015

Prófatíð í FSH!

Þá eru prófin hafin í FSH. Í morgun voru fystu prófin lögð fyrir og síðasti prófadagur er 16. desember. Sjúkra- og endurtökupróf verða 17. desember. Prófsýning verður föstudaginn 18. desember milli 10 og 11.