Nemendafélag FSH

30.10.2015

Frumsýning í kvöld!

Píramus og Þispa frumsýnir ,,Andlát við jarðarför" eftir Dean Craig í leikstjórn Ástu Magnúsdóttur í kvöld klukkan 20. 

Gleðilegan frumsýningardag!