Nemendafélag FSH

15.12.2014

Prófatíð!

Nú líður á seinni hluta prófatíðar hér í FSH. Miðvikudaginn 17. desember verða síðustu prófin og þá eru einungis sjúkra-og endurtökuprófin eftir sem verða fimmtudaginn 18.  Prófsýning verður svo föstudaginn 19. desmeber milli 10 og 11. Þá gefst nemendum tækifæri til þess að fara yfir prófin sín og af því er oft mjög gott að læra.