Nemendafélag FSH

19.12.2014

Gleðilega hátíð! (1)

 

Starfsfólk FSH óskar nemendum sínum, fjölskyldum þeirra og velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum árið sem er að líða.

Kennsla á vorönn 2014 hefst þriðjudaginn 6. janúar samkvæmt stundaskrá. Skrifstofan opnar á ný eftir jólafrí mánudaginn 5. janúar kl. 10.