Nemendafélag FSH

12.11.2014

Styttist í frumsýningu hjá Píramust og Þispu!

Stór hópur nemenda í FSH hefur undanfarnar vikur unnið hörðum höndum við að setja upp leikritið ,,Beðið eftir Co. com. air". Leikritið er eftir hinn snjalla Húsvíking Ármann Guðmundsson sem jafnfram er ,,Ljótur hálviti." Mikill spenningur ríkir í skólanum þessa daga vegna frumsýningarinnar sem verður á næsta laugardag kl. 14.

Myndir