Nemendafélag FSH

17.11.2014

Frumsýning!

Leikklúbbur FSH Píramus og Þispa frumsýndi á laugardaginn ,,Beðið eftir Go.Com.Air". Leikritið er eftir Ármann Guðmundsson og Sigurður Illugason leikstýrði. Það er skemmst frá því að segja að sýningin er skemmtileg og fyndin og öllum aðstandum hennar til mikils sóma.