Nemendafélag FSH

3.10.2014

FSH í 3. sæti í ,,Hjólum í skólann!"

FSH varð í 3ja sæti í sínum flokki í framhaldsskólakeppninni ,,Hjólum í skólann" sem haldin var í síðasta mánuði. Sjá nánar á fésbókarsíðu skólans.