Nemendafélag FSH

26.8.2014

Lyfta í FSH!

Sá gleðilegi atburður átti sér stað í gær að lyfta var tekin í notkun í skólanum. H-3 ehf sá um framkvæmdina en AVH ehf á Akureyri hafði umsjón með verkinu. Það eru Fasteignir ríkissjóðs sem standa straum að kostnaði við lyftubygginguna. Hreiðar Másson nemandi á félagsfræðibraut vígði lyftuna. Myndir