Nemendafélag FSH

12.5.2014

Kveðjuveisla 2014

Á föstudag buðu útskriftarnemar starfsfólki skólans í pitsuveislu og gáfu rósir í tilefni að því að þá var síðasti kennsludagur. Berglind Ólafsdóttir þakkaði fyrir kennslu og samveru undanfarin ár fyrir hönd útskriftarnema.

Myndir