Nemendafélag FSH

9.5.2014

Gleði og gaman í FSH! (1)

Heilsuráð stóð fyrir grillveislu í hádeginu á miðvikudag. Notalegar samverustundir eins og þær að grilla saman eru upplagðar fyrir geðheilsuna.  Mikilvægt er að leggja rækt við andlega líðan, ekki síður en holt mataræði og hreyfingu. 

Myndir