Nemendafélag FSH

23.5.2014

Brautskráning!

Á morgun laugardaginn 24. maí verður brautskráning í Húsavíkurkirkju. Þá útskrifast 18 nemendur 1 af almennri námsbraut, 1af starfsbraut, 7 nemendur af náttúrufræðibraut og 9 nemendur af félagsfræðibraut. Allir velunnarar skólans er hjartanlega velkomnir og gaman væri að sjá fyrrverandi nemendur skólans fjölmenna.