Nemendafélag FSH

7.4.2014

Lok vorannar 2014

Til að koma til móts við nemendur eftir verkfall hefur verið ákveðið að kenna þriðjudaginn eftir páska, þ.e. 22. apríl, sumardaginn fyrsta 24. apríl og 7. 8. og 9. maí. Fyrsti prófdagur veður mánudaginn 12. maí og próflok 21. maí. Sjúkra-og endurtökupróf 22. maí og prófsýning 23. maí. Sjá nýtt dagatal hér til hliðar.