Nemendafélag FSH

4.2.2014

Gleðidagur í FSH!

Í gær var mikill gleðidagur í FSH. Þá borðuðu framhaldsskólanemar sína fyrstu máltíð í mötuneyti Borgarhólsskóla. Þeir eiga nú kost á því að kaupa sér hollan og góðan mat í hádeginu. Það er afar kærkomið fyrir nemendur og mikilvægt fyrir skóla sem vill vera heilsueflandi framhaldsskóli. Hægt er að skoða myndir hér