Nemendafélag FSH

9.12.2013

Niðurstöður úr foreldrakönnun!

Niðurstöður eru komnar úr foreldrakönnun sem framkvæmd var nú á haustönn 2013. Þær má lesa hér á vefsíðunni undir foreldrar - skýrslur og kannanir. Foreldrar ólögráða nemenda tóku þátt og við þökkum þeim kærlega fyrir þátttökuna.