Nemendafélag FSH

6.11.2013

Nýr ritari við FSH!

Nýr ritari hefur verið ráðinn við FSH. Það er hún Guðrún H. Jóhannsdóttir. Um leið og við þökkum Sæunni Helgu Björnsdóttir fyrir gott samstarf og góð kynni, bjóðum við Gunnu Dóru hjartanlega velkomna til starfa.