20. mars 2013
10. bekkur Borgarhólsskóla í heimsókn (3)
Í gær kom fríður og föngulegur hópur 10. bekkinga úr Borgarhólsskóla í heimsókn í FSH, ásamt tveimur kennurum sínum þeim Kolbrúnu Ödu Gunnarsdóttur og Sigrúnu Þórólfsdóttur.
Í gær kom fríður og föngulegur hópur 10. bekkinga úr Borgarhólsskóla í heimsókn í FSH, ásamt tveimur kennurum sínum þeim Kolbrúnu Ödu Gunnarsdóttur og Sigrúnu Þórólfsdóttur.
Í þessu verkefni hafa nemendur verið að vinna með sýningarefni safnsins, hvalina. Hér eru um að ræða tólf manna hóp nema sem flestir eru að nálgast útskrift frá skólanum.