Nemendafélag FSH

7.11.2012

Skólafundur í FSH (2)

Skólafundur fyrir nemendur og starfsfólk var haldinn í FSH í dag. Að þessu sinni var umræðuefnið dillidagar og árshátíð sem verða í lok febrúar og byrjun mars. Mikið líf og fjör var í umræðunum því allir hafa jú skoðun á því hvað þeir vilja gera á  dillidögum og hvernig þeir vilja hafa árshátíðin.

Fleiri myndir má sjá hér.