Nemendafélag FSH

4.10.2012

Nýr skólameistari við FSH

Laufey Petrea Magnúsdóttir sem hefur verið skólameistari frá árinu 2008 hefur nú látið af störfum og þökkum við henni fyrir frábært samstarf og góða viðkynningu. Nýr skólameistari er  Dóra Ármannsdóttir. Hún hefur kennt við skólann síðan 1992 er með BA í íslensku  og lauk M.Ed.prófi í menntunarfræðum með áherslu á stjórnun síðast liði vor. Óskum við nýjum skólameistara velfarnaðar í starfi.