Nemendafélag FSH

4.10.2012

Gengið og dansað til góðs

Í morgun kom Halldór Valdimarsson og kynnti fyrir nemendum söfnunarátak á vegum Rauða krossins, Göngum til góðs.  Hann hvatti nemendur til að leggja þeim lið og hjálpa til við söfnun næstkomandi laugardag.  Eftir góða kynningu á starfssemi Rauða krossins þá dró hann upp nikkuna og allir skelltu sér í kokkinn.
Myndir má sjá hér.