Nemendafélag FSH

31.10.2012

FSH í öðru sæti í lífshlaupinu 2012

 Unnar Þór Garðarsson íþróttakennari og Helga Björk Heiðarsdóttir nemandi fóru suður og tóku á móti viðurkenningunni. Það var fyrrverandi nemandi skólans Kristján Þór Magnússon doktor í íþrótta-og heilsufræði sem afhenti verðlaunin. Svo er það bara gullið að ári. Áfram FSH!

Hér má sjá myndir frá verðlauna afhendingunni.