Nemendafélag FSH

12.10.2012

25 ára afmæli skólans

 

Í tilefni að 25 ára afmæli FSH sem var í haust verður opið hús í skólanum
föstudaginn 19. október frá 10-13.
Stutt ávörp, tónlistaratriði og myndasýning.
Veitingar í boði.

 

Blóm og gjafir vinsamlega afþakkað. En þeir sem vilja leggja
skólanum lið geta lagt inn á reikning nemendafélagsins
0567-26-2779, kt:681196-2779 þar sem verið er að safna
fyrir flatskjá, kvikmyndatökuvél og spilum í nemendaaðstöðuna.

 

Hlökkum til að sjá ykkur
Nemendur og starfsfólk FSH