Nemendafélag FSH

21.9.2012

Sparifatadagur í FSH

Í dag mættu nemendur og starfsfólk í sparifötunum í skólann. Stjórn nemendafélagsins bauð uppá nýbakaðar vöfflur með sultu og rjóma í óvenju löngum löngufrímínútum og kunnu allir vel að meta veitingarnar.  Sjón er sögu ríkari.