Nemendafélag FSH

24.5.2012

Skólaslit og brautskráning vorið 2012

Framhaldsskólanum á Húsavík verður slitið við hátíðlega athöfn í Húsavíkurkirkju laugardaginn 26. maí kl. 11.00. Að þessu sinni verða 40 nemendur brautskráðir frá skólanum 24 með stúdentspróf og 18 með próf af starfsnámsbrautum. Allir velunnarar skólans eru hjartanlega velkomnir.