Nemendafélag FSH

18.4.2012

Ruth keppir til úrslita í Söngkeppni framhaldsskólanna

FSH er á meðal þeirra skóla sem komnir eru úrslit í Söngkeppni framhaldsskólanna. Ruth Ragnarsdóttir syngur fyrir hönd skólans og nýtur þar liðsinnis föður síns Ragnars Þórs Jónssonar sem leikur undir á gítar. Keppnin fer fram í Reykjavík n.k. laugardag og verður sjónvarpað beint á RÚV. Sjá nánar á mbl.is