Nemendafélag FSH

18.4.2012

Næstu sýningar á Gauragangi

Leikfélag skólans Píramus og Þispa frumsýndi leikritið Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarson sl. fimmtudag. Stór og glæsilegur hópur nemenda skólans tekur þátt í sýningunni undir styrkri leikstjórn Sigurðar Illugasonar. Við hvetjum alla til þess að drífa sig í leikhús, næstu sýningar eru sem hér segir:

Miðvikudaginn 18. arpíl kl. 20.00
Fimmtudaginn 19. arpíl - Sumardaginn fyrsta - kl. 16.00
Föstudaginn 20. apríl kl. 20.00 og
Sunnudaginn 22. arpíl kl. 20.00

Sýnt er í Samkomuhúsinu og miðaverð aðeins kr. 1500.  Hægt er að panta miða í síma 464-1129.