Nemendafélag FSH

25.1.2012

Skíða- og brettakvöld NEF

Neflimir nýttu sér kjörið tækifæri til að skíðast og brettast þegar stjórn NEF bauð í fjallið í kvöld. Færið var gott að sögn reyndra manna og veðrið fínt en svolítið kalt. Harðjaxlar létu það ekki stoppa sig og skíðuðu og brettuðu eins og enginn væri morgundagurinn. Sjá myndaalbúm.