Nemendafélag FSH

20.12.2011

Gleðileg jól (1)

Framhaldsskólinn á Húsavík óskar nemendum og starfsfólki skólans, og fjölskyldum þeirra, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, – með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.