2011 11

08. nóvember 2011

Skógarferð á forvarnardegi gegn einelti

8. nóvember hefur verið valinn sem sérstakur dagur í baráttunni gegn einelti hér á landi. Í tilefni dagsins hefur verið ákveðið að ganga frá (þjóðar) sáttmála um að vinna gegn einelti.

08. nóvember 2011

Alþjóðlegur dagur gegn einelti

8. nóvember hefur verið valinn sem sérstakur dagur í baráttunni gegn einelti hér á landi. Af tilefni dagsins hefur verið ákveðið að ganga frá (þjóðar) sáttmála um að vinna gegn einelti.

04. nóvember 2011

Nemendur úr 10. bekk Borgarhólsskóla í heimsókn

Fimmtudaginn 3. nóvember heimsóttu 10. bekkingar úr Borgarhólsskóla skólann. Krakkarnir fengu kynningu á náminu og félagslífinu í skólanum, skoðuðu sig um í skólanum og kíktu auk þess í kennslustundir undir leiðsögn nemenda úr stjórn nemendafélagsins.

03. nóvember 2011

Sigurveig Gunnarsdóttir gefur út sína fyrstu bók

Nýlega kom út bókin Hafmeyjan á Laugarvatni eftir Sigurveigu Gunnarsdóttur. Sigurveig er 17 ára og nemandi á öðru ári hér í FSH. Bókin er fyrsta bók höfundar og segir frá vinkonunum Láru og Maríu sem dvelja í sumarbústað við Laugarvatn.