2011 10

13. október 2011

Góðir og fróðir gestir

Í dag komu þau Sigursteinn Másson og Marianna Rassmusen í heimsókn í skólann og fræddu nemendur um dýravernd og rannsóknir hvölum. Marianne Rassmusen hefur um árabil stundað rannsóknir á hvölum m.

05. október 2011

Forvarnardagurinn í framhaldsskólunum

dag er forvarnardagurinn í framhaldsskólunum. Af því tilefni héldu nemendur í lífsleikni "Þjóðfund" í gær þar sem þeir svöruðu spurningum sem síðan verða notaðar í áframhaldandi forvarnarstarfi.

05. október 2011

Hugmyndasamkeppni framhaldsskólanna

Snilldarlausnir Marel er hugmyndasamkeppni sem gengur út á það að gera sem mest virði úr einum ákveðnum einföldum hlult. Árið 2009 var hluturinn herðatré, árið 2010 var það pappakassi en í ár er það dós sem leikur aðalhlutverkið.

02. október 2011

Skemmtiferð NEF - FSH og Túns

Hefð er fyrir því að hefja veturinn á því að fara í skemmtiferð með nemendur og hrista saman nýnemana og eldri nemendur. Undan farin ár hefur verið farið í ferð inn á Akureyri og við breyttum ekkert út af vananum í ár en dagskráin var með allt öðru sniði.