Nemendafélag FSH

14.9.2011

Við þökkum fyrir góðan fund (1)

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema var haldinn í skólanum gær. Við þökkum þeim sem mættu fyrir góðar umræður og vonum að fundurinn hafi verið gagnlegur. Myndir frá foreldrafundi eru hér.