Nemendafélag FSH

29.9.2011

Kokkað í kjallaranum

Úr kjallaranum berst nú ljúfur ilmur um hús skólans.  Nemendur á starfsbraut fengu í dag það verkefni að elda ljúffengan mexíkóskan rétt. Matreiðslan gekk vel hjá krökkunum og greinilegt að þarna voru efnilegir kokkar á ferð.