Nemendafélag FSH

6.5.2011

Stéttarfélögin heimsótt

Í síðustu viku brugðu nemendur í lífsleikni sér í heimsókn á skrifstofu stéttarfélaganna þar sem Kúti og Snæbjörn tóku vel á móti þeim. Snæbjörn kynntir fyrir þeim starfsemi stéttarfélaganna og fór um leið yfir réttindi þeirra og skyldur á vinnumarkaði. Sjá frétt og myndir á heimasíðu stéttarfélaganna http://www.framsyn.is/2011/04/29/nemendur-ur-fsh-i-heimsokn/