2010

01. september 2010

Skemmtiferð nemenda FSH

Mánudaginn 30. ágúst héldu nemendur skólans í hina árlegu skemmtiferð. Að þessu sinni var ferðinni heitið til Akureyrar þar sem farið var í krullu í Skautahöllinni, grillað í Kjarnaskógi og endað í keilu í Keilunni.

30. ágúst 2010

Kynningarfundur vegna afreksíþrótta

Kynningarfundur vegna afreksíþrótta í samvinnu FSH og Í.F.Völsungs á skólaárinu 2010-2011. Framhaldsskólinn á Húsavík og Í.F.Völsungur boða til fundar með þeim nemendum sem stendur til boða og vilja taka þátt í afreksíþróttaáfanganum við skólann í samstastarfi við Í.

27. ágúst 2010

Busavígsla í FSH (2)

Nýnemar voru teknir inn í samfélag eldri nema skólans í gær. Það voru væntanlegir útskriftarnemar sem önnuðust vígsluna og þurftu busar að yfirstíga hinar ýmsu þrautir undir þeirra stjórn.

30. apríl 2010

Jón

Í gærkvöldi fór kaffihúsakvöldið Jón fram í sal skólans. Löng hefð er fyrir Jóni og ýmislegt brallað á þeim kvöldum.