Nemendafélag FSH

17.12.2010

Jólakveðja frá Framhaldsskólanum á Húsavík

 

Við óskum nemendum okkar, fjölskyldum þeirra, Húsvíkingum og Þingeyingum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

 

Þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári.

 

Starfsfólk FSH