25.3.2010
Bóas spilar á lokahátíð Nótunnar - Uppskeruhátíð tónlistarskóla
Bóas Gunnarsson, nemandi í FSH og Tónlistarskóla Húsavíkur, hefur verið valinn til þess spila á lokahátíð Nótunnar sem er uppskeruhátíð tónslistarskóla. Uppskeruhátíðin fer fram í Langholtskirkju nk. laugardag. Við í FSH óskum Bóasi góðs gengis á tónleikunum. Sjá nánar á vef Tónlistarskóla Húsavíkur.