Nemendafélag FSH

25.3.2010

Áfram Húsavík

Nemendur í SÁL 403Nemendur í SÁL403 kynntu fyrr í vikunni hugmyndir sínar að nýjum atvinnutækifærum á Húsavík.  Magar frumlegar og skemmtilegar hugmyndir voru kynntar og hver veit nema einhverjar þeirra verði að veruleika á Húsavík framtíðarinnar.  Nánari upplýsingar um kynninguna ásamt myndum af tillögum nemenda eru á 640.is.