2010 02

19. febrúar 2010

Dillidagar

Gömul og sterk hefð er fyrir því að Nemendafélag FSH haldi Dillidaga. Þeir dagar standa yfir í eina viku og verða næst komandi mánudag - föstudag, 22. - 26. febrúar.

18. febrúar 2010

Öskudagurinn

Í gær var öskudagur. Margir nemendur tóku sig til og mættu í búning. Einnig bauð Heiða uppá andlitsmálningu fyrir þá sem gleymdu búning.