Nemendafélag FSH

10.12.2009

Bóksala FSH á vorönn 2010

Skiptibókamarkaður verður í skólanum í umsjón útskriftarnema.  Skiptibókamarkaðurinn hefst fyrsta skóladag 6. janúar. Opnunartími verður auglýstur nánar síðar.  Verð á skiptibókum mun taka mið af hagstæðasta verði skiptibóka.

Brautastjóri FSH