Nemendafélag FSH

16.10.2009

Hugarflug á sal

Miðvikudaginn 14. október tóku allir nemendur skólans þátt í hugmyndavinnu undir stjórn nemendafélagsins. Markmiðið var að ræða um félagslífið í skólanum og setja fram hugmyndir um enn frekari eflingu þess. Margar frábærar hugmyndir fóru á blað og gaman verður að sjá þær verða að veruleika. Myndir frá hugarflugsfundinum má sjá hér.