Nemendafélag FSH

1.12.2008

Jólatónleikar kórs Framhaldsskólans á Húsavík

 
Kór Framhaldsskólans á Húsavík verður með jólatónleika í Miðhvammi í kvöld, 1. desember kl. 20.30.  Hvetjum alla, bæði nemendur, starfsfólk FSH og aðra bæjarbúa til að mæta.

Kórstjóri er  Hólmfríður Benediktsdóttir
Píanóleikari Aladár Rácz
Gítarleikari Bóas Gunnarsson
Þverflautuleikari Adrienne Davis

Enginn aðgangseyrir

Efnisskrá:
Kór FSH
Jólin alls staðar Jón Sigurðsson/Jóhann G. Erlingsson
Hin fyrstu jól Ingibjörg Þorbergs/Kristján frá Djúpalæk
Hátíð í bæ Felix Bernhard/Ólafur Gaukur
Jólasnjór Evans/Livingston/Jóhann G. Erlingsson
Boðskapur Lúkasar Lag frá V-Indium/Haukur Ágústsson
Einsöngvari: Oddvar Haukur Árnason

Söngnemendur úr Tónlistarskóla Húsavíkur

Dóra Hrund Gunnarsdóttir Gabriellas sang
Líney Gylfadóttir Heaven Bryan Adams/Jim Vallance
Susette Terraza Foelsche Edelweiss R. Rodgers/O. Hammerstein
Silja Árnadóttir Colors of the Wind A. Menken/ S. Schwartz
Halla Marín Hafþórsdóttir Roxie Fred Ebb/John Kander
Steinunn Jónsdóttir Vögguvísa/Þórarinn Jónsson
Snædís Björnsdóttir Mánaskin/Sigfús Halldórsson

Kór FSH

Hush Little Baby Amerískt þjóðlag
Ave María Eyþór Stefánsson
Aðfangadagskvöld Gunnar Þórðarson/Þorsteinn Eggertsson

Forsöngvarar: Harpa Kristjánsdóttir, Linda Þuríður Helgadóttir, Karólína Gunnlaugsdóttir, Elísa Rún Gunnarsdóttir og Sæunn Kristjánsdóttir.
Rockin´Around The Christmas Tree Johny Marks
Jól Jórunn Viðar/Stefán frá Hvítadal
Hvít jól Irvin Berlin/Stefán Jónsson