Nemendafélag FSH

28.10.2008

Kennarar á námskeiði

Þessa dagana er skólinn að taka sín fyrstu skref í innleiðingu á náms- og kennslukerfinu kennsluvefur.is (Moodle) Okkur til aðstoðar er Viðar Guðmundsson kennari við Verkmenntaksóla Austurlands. Myndirnar eru teknar á námskeiði sem Viðar hélt fyrir kennara skólans þann 10. október s.l.