Nemendafélag FSH

1.12.2006

Fullveldishátíð skólanna 2006

Kynnarnir Halla, Aldey og ErnaSkólarnir á Húsavík héldu að venju sameiginlega upp á fullveldisdaginn. Hátíðarhöldin fóru fram í Íþróttahöllinni. Skólafólk á öllum aldri fyllti höllina og sá hver skóli um að koma með eitt eða eða fleiri atriði. Þetta var hinn besti menningarviðburður eins og sjá má á myndunum sem hér fylgja.
Sjá myndir