Nemendafélag FSH

1.12.2005

Hópverkefni í lífsleikni

Daníel, Elísabet, Kristján, Atli og HaukurNemendur í áfanganum lífsleikni hafa unnið mörg fjölbreytt verkefni á þessari haustönn.  Eitt af síðustu verkefnum sem nemendur gerðu var að semja kynningarbæklinga um ýmsilegt sem tengist  Húsavík.  Vel tókst til og afraksturinn varð að útbúnir voru 6 kynningarbæklingar. Hér er hægt að skoða einn bækling þar sem nemendur sögðu frá uppbyggingu Húsavíkurhafnar í stuttu máli. Verkefnið unnu Elísabet,Daníel,Kristján,Atli og Haukur.
Bæklingur um Húsavíkurhöfni