Nemendafélag FSH

20.12.2005

Annarlok í FSH

Birkir, Guðrún, Karl Hannes, Grétar og HeiðarÍ dag lauk haustönninni með síðasta umsjónartíma og prófsýningu. Fimm nemendur luku stúdentsprófi og munu útskrifast formlega með félögum sínum í vor. Þessir nemendur eru: Guðrún Einarsdóttir, Karl Hannes Sigurðsson, Grétar Björnsson, Heiðar Halldórsson og Alma Lilja Ævarsdóttir en hana vantar á myndina.