Nemendafélag FSH

1.12.2005

1. desember haldinn hátíðlegur í skólunum

1. des. 2005Í tilefni af 1. des. komu nemendur og kennarar hér í skólanum saman í löngufrímínútunum í morgun og æfðu ættjarðarlög. Eftir hádegið kl. 13:00 komu nemendur allrar skólanna á Húsavík saman í íþróttahöllinni og héldu upp á daginn með upplestri og söng. Agnes Árnadóttir var kynnir á samkomunni sem heppnaðist mjög vel eins og sjá má á myndunum sem hér fylgja.
Myndir frá söngæfingu í FSH
Myndir úr íþróttahöllinni